Prófanir með DigiRehab-lausninni eru til þess gerðar að varpa ljósi á áhrifin af reglulegum færniprófum og sérsniðinni þjálfun með raunhæfri æfingaáætlun.
Einstaklingar sem þiggja heimahjálp mörgum sinnum í viku fá þjálfun frá leiðbeinanda sínum og aðstoðarfólki þeirra. Niðurstaðan er skýr:
”að hreyfingarnar í æfingarprógramminu hafa haft þau áhrif að 3 af hverjum 4 einstaklingum hafa bætt líkamlegt ástand sitt verulega og 3 af hverjum 4 hafa einnig orðið meira sjálfbjarga”.